Nemendur međ
íslensku
     sem annađ mál

             
 
Í hverju barni
býr fjársjóđur

 

 

Tere päevast!

          Kutaa!

Góđan dag!

Dzień dobry!

         Bună ziua!


Byrjendalćsi

Eyđublöđ

Fjölmenningarst.

Fróđleikskorn

Fundagerđir

Fundir međ túlki

Geđorđin 10

Kennsluađferđir

Kennsluráđgjafi

Kveđjur

Leikskólar

Löndin okkar

Móđursöfn mála

Móttökuáćtlun

Námskeiđ og glćrur

Námskrár

Nýtt og framandi

Orđalistar

Skýrslur

Túlkalisti


Námsefni       Spil og leikir     Vefslóđir         Námsmat        Skóli - heimili2

25. nóvember - Ný síđa í smíđum
Engin virkni hefur veriđ á síđunni nú í haust en brátt mun hún hverfa af skjánum vegna ţess ađ hún er unnin i Front Page sem nú er smám saman ađ leggja upp laupana. Ný síđa er í smíđum og lítur vonandi dagsins ljós áđur en of langt líđur.

26. ágúst - Fyrsta fréttabréf vetrarins
Nú er ég ađ senda slóđ ađ fyrsta fréttabréfi vetrarins til allra leik-og grunnskólakennara á Akureyri. Fréttabréfiđ er hćgt ađ lesa hér   

17. ágúst - Verkefnahefti viđ lestrarbókina Hundakúnstir
Bókin Hundakúnstir er í flokki lestrarbókanna Sestu og lestu sem hafa komiđ út hjá Námsgagnastofnun á árunum 2014-2015. Nú hef ég útbúiđ verkefnahefti sem má sjá hér viđ bókina Hundakunstir

10. ágúst - Nýtt skólaár handan viđ horniđ
Nú ţegar kennarar eru í óđa önn viđ undirbúning fyrir nýtt skólaár ćtla ég ađ leggja í púkkiđ verkefnahefti sem ég  hugsa fyrir erlenda nemendur í eldri bekkjum grunnskólans. Ţar er áhersla á fróđleik um náttúruna í kringum okkur og hún líka tengd mannanöfnum. Íslenskuţjálfun er samofin verkefnum, bćđi málfrćđi, samrćđa og ljóđ. Auk ţess koma viđ sögu íslenskir tónlistarflytjendur, s.s. Bubbi og Björk. Loks er vísađ í ýmsa vefi til frekari skođunar og fróđleiks. Helstu hugtök náttúrufrćđinnar eru sett inn á pólsku og ensku til ađ auđvelda nemendum ađ tengja viđ ţá ţekkingu sem ţeir hafa nú ţegar á móđurmáli sínu.
Verkefnaheftiđ  má skođa hér

10. júní - Skýrsla skólaársins 2014 - 2015
Skýrsla um helstu áhersluţćtti starfsins síđasta skólaár er nú tilbúin. Um leiđ ţakka ég kennurum, nemendum og foreldrum fyrir skemmtilegt samstarf í vetur. Skýrsluna má lesa hér

29. maí - Fréttabréf maímánađar
Nú hefur síđasta fréttabréf ţessa skólaárs veriđ sent til leik- og grunnskólakennara á Akureyri. Ţađ má einnig lesa hér

29. maí - Bókum rađa eftir ţyngd
Ţennan fína bókalista fékk ég hjá kennurum yngsta stigs Síđuskóla en ţar er búiđ ađ rađa lestrarbókum eftir ţyngd texta. Flýtir fyrir í leit ađ réttu lestrarbókinni. Listann má skođa hér . Listinn kom til Síđuskóla frá Félagi sérkennara en kennarar vita ekki hver tók hann saman, upphaflega. En kćrar ţakkir stelpur í Síđuskóla og ţeir sem komu ţessum góđa lista af stađ!

30. apríl - Tannlćkningar fyrir 8 - 17 ára
Nú hafa veriđ útbúin handhćg upplýsingaspjöld fyrir foreldra um ađ Sjúkratryggingar Íslands greiđi ađ fullu tannlćkningar ţessa aldurshóps, ađ undanskildu árlegu komugjaldi, kr. 2.500. Jafnframt eru foreldrar hvattir til ađ panta tíma í árlegt tanneftirlit.
Ţessar upplýsingar eru á níu tungumálum og koma hér inn undir flipann skóli - heimili viđ fyrsta tćkifćri.

27. apríl   - Spurning dagsins:  40° eđa 1°?
Íslendingar eru nú orđnir langeygir eftir vorinu og plústölum á veđurkortum.  Í fréttum sjónvarpsins í gćrkvöldi komu
myndir frá dýragarđi í Thailandi ţar sem dýrunum voru gefnir ísmolar til ađ sleikja í 40° hita. Ég spurđi einn nemanda minn frá Thailandi í dag hvort hann vildi frekar 40°eđa 1°.  Ţađ stóđ ekki á svarinu:
 
EINA GRÁĐU!!  Svo kannski er ţessi eina bara ekki svo slćm, ţegar öllu er á botninn hvolft!

17. apríl - Nemandi kynnir landiđ sitt
Dćmi um vinnu nemanda sem ćtlar ađ segja ađeins frá landinu sínu í skólanum má
skođa hér   

7. apríl - Nýtt fréttabréf hefur veriđ sent til allra leik- og grunnskólakennara. Ţađ má einnig lesa hér
 

Myndaniđurstađa fyrir páskaegg 27. mars - Gleđilega páska!
 
Páskaegg voru fyrst til sölu hér um 1920 hjá Björnsbakaríi en hafa líklega borist hingađ fyrst um
  1900. Rekja má ţann siđ ađ setja spakmćli á eđa inn í páskaegg aftur til 17. aldar og íslenskir
     súkkulađigerđarmenn hafa eflaust fengiđ hugmyndina ađ ţví ađ setja málshćtti inn í eggin í
      Danmörku. Íslendingar virđast hins vegar vera eina ţjóđin sem haldiđ hefur ţessum siđ allt
        fram á ţennan dag (heimild: Vísindavefurinn).

 
12. mars - Samtal um samfélag - mitt, ţitt eđa okkar?
 
Málţing í Borgarbókasafninu /Menningarhúsinu gerđubergi , föstudaginn 20. mars 2015 kl.13:30 - 16:30. Meira...

11. mars - Nýr túlkalisti Alţjóđastofu
Uppfćrđur túlkalisti frá Alţjóđastofu er kominn undir flipann Túlkalisti hér til vinstri.

11. mars - Nýtt fréttabréf
Nú hefur slóđ ađ nýju fréttabréfi veriđ send til kennara í leik- og grunnskólum. Ţađ má einnig lesa hér

20. febrúar - Ný vinnubók
Ég var ađ gera vinnuhefti međ bókinni Afi minn í sveitinni eftir Friđrik Erlingsson. Bókin er á léttu máli međ fallegum myndum en vinnuheftiđ er ađeins mjög laustengt efni bókarinnar. Ţar er fariđ um víđan völl og veriđ ađ hugsa um ýmsan fróđleik sem tengist bćđi líffrćđi og landafrćđi og hentar ţví ekki ađeins mjög ungum nemendum. Vinnuheftiđ er komiđ undir flipann Námsefni en ţađ má einnig sjá hér

6. febrúar - Fréttabréf janúarmánuđar
Eftir örlitla ritstíflu síđustu vikur hefur nýtt fréttabréf veriđ sent til leik- og grunnskólakennara.
Ţađ má einnig lesa hér.

2. febrúar - Gjaldfríar tannlćkningar barna
Vakin er athygli á ţví ađ frá 1. janúar 2015 eru tannlćkningar 8 ára til og međ 17 ára barna, auk ţriggja ára barna, greiddar ađ fullu af Sjúkratryggingum Íslands, ađ frátöldu 2.500 króna árlegu komugjaldi.
Nánari upplýsingar á ensku, pólsku og litháísku er ađ finna undir flipanum skóli - heimili.

15. janúar - Nýr vefur á Tugumálatorginu!
Velkomin er nafn á nýjum vef á Tungumálatorgi. Frábćr vefur til ađ auđvelda samskipti fyrstu dagana, bćđi fyrir starfsfólk skóla, erlenda nemendur og foreldra ţeirra. Hćgt er ađ sjá íslensku og annađ mál samhliđa og hlusta á réttan framburđ erlenda málsins. Flottur vefur sem var unninn fyrir styrk úr Sprotasjóđi. Slóđin er:
http://tungumalatorg.is/velkomin/

14. janúar  - Eilíf barátta viđ lúsina
Í leik- og grunnskólum eru sífellt ađ koma upp tilfelli međ höfuđlús. Ég minni á ađ undir flipanum  skóli - heimili  eru upplýsingar fyrir foreldra um lús og viđbrögđ viđ henni á íslensku, ensku, pólsku, spćnsku, serbnesku, rússnesku og frönsku. Áđan fékk ég senda vefslóđ frá Síđuskóla ţar sem eru myndir og ýmsar upplýsingar um lúsina. Ţađ ţarf ađ afrita slóđina og líma inn á vefstikuna: www.farvellus.dk

  5. janúar 2015 - Gleđilegt ár og velkomin til samstarfs ađ loknu jólaleyfi.
 

17. desember - Jólalegur eftirréttur
  
Panna cotta er ákaflega fallegur og góđur eftirréttur sem gaman er ađ gera um jólin. Ég held ađ
   hann sé ítalskur ađ upplagi, ţó ég sé nú ekki alveg viss. En hér er uppskrift af panna cotta sem
   sigrađi eftirréttasamkeppni skóladeildar í síđustu viku. Panna cotta uppskrift

   4. desember - Dagur heilags Nikulásar er 6. desember
 
Dagur heilags Nikulásar er haldinn hátíđlegur víđa í löndum Evrópu. Til rauđrar biskupskápu hans er rakin sú hefđ ađ rautt sé litur jólanna. Í kaţólskri tíđ á Íslandi voru margar kirkjur helgađar heilögum Nikulási, sem eftir dauđa sinn,
6. desember, komst í heilagra manna tölu og var verndari barna, sćfarenda og kaupmanna. Víđa í löndum miđ Evrópu
fá börn gjöf í skóinn á degi heilags Nikulásar.

2. desember - Jólafréttabréf
Nú er síđasta fréttabréf ţessa almanaksárs komiđ á flug til leik- og grunnskólakennara. Ţađ má einnig lesa hér

20. nóvember - Jólaverkefnin
Nú er jólasveinahúfan komin á sinn stađ hér á síđunni til hćgri. Undir henni má finna ýmis verkefni tengd jólum,
jólakveđjur á ýmsum tungumálum og fróđleik af ýmsu tagi. Einnig hlekkir í fróđleik um íslenska jólasiđi á nokkrum erlendum tungumálum.

18. nóvember - Fjölţjóđlegt eldhús
Síđasta laugardag var gestum og gangandi bođiđ ađ draga ađ sér fjölţjóđlegt andrúmsloft sem ríkti í Ketilhúsinu. Ţegar inn var komiđ  mátti finna allskonar framandi ilm í loftinu - ilm sem íslensk nef eru ekki endilega vön ađ finna í eldhúsum heima hjá sér. Eins og áđur var stađiđ ađ ţessum viđburđi međ glćsibrag og gaman ađ rćđa viđ fólk um ţá rétti sem ţađ kynnti frá heimalandi sínu. Ţarna var margt girnilegt ađ smakka, sćtt og ósćtt, ostar, súpur, núđlur og annađ skemmtilegt. Kćrar ţakkir fyrir ómetanlegt framtak og skemmtilega kynningu!

6. nóvember - nýtt fréttabréf
Loksins tókst mér ađ klára fréttabréf októbermánađar!! - Nú hefur slóđin ađ ţví veriđ send til leik- og grunnskólakennara og ţađ má einnig lesa hér

14. október - Námskeiđ tengt pólsku og pólskri menningu
Alţjóđastofa Akureyrar býđur unglingum og börnum sem búsett eru á Akureyri og í nágrenni ađ taka ţátt í námskeiđum tengdum pólsku máli og menningu. Foreldrafundur verđur haldinn miđvikudag 15. október kl. 16:30 í Rósenborg.  Sjá međfylgjandi auglýsingu.  Ég hvet kennara pólskra barna til ađ vekja athygli ţeirra á ţessu tilbođi.

13. október - Upplýsingar um leikskólastarf á ţýsku
Undir flipann Leikskólar hér til vinstri eru nú komnar upplýsingar á ţýsku. Ţađ eru tvö skjöl, eitt um hátíđir og hefđir og annađ ţar sem eru ýmsar gagnlegar upplýsingar um skipulag og starf leikskólanna.

5. október - Ađstođ viđ heimalestur á Amtsbókasafni
Konur í Lionsklúbbum Ylfu á Akureyri taka ţátt í alţjóđlegu verkefni Lionsklúbbanna um ađ stuđla ađ auknu lćsi í heiminum en ţetta er verkefni til 10 ára. Lionskonur bjóđa nú erlendum nemendum í 1. og 2. bekk grunnskólanna upp á ađstođ viđ heimalestur á Amtsbókasafninu á ţriđjudögum á milli kl. 16:30 og 17:30.
Takk fyrir gott framtak, Lionskonur!

24. september - Nýtt fréttabréf
Slóđ ađ fréttabréfi septembermánađar hefur nú veriđ send öllum leik- og grunnskólakennurum á Akureyri.
Ţađ er einnig hćgt ađ lesa hér

22. september - Evrópski tungumáladagurinn
Evrópski tungumáladagurinn er ţann 26. september, eđa nćstkomandi föstudag. Ţá er upplagt fyrir tungumálakennara, jafnt íslenskukennara og ţá sem kenna önnur mál, ađ frćđa nemendur um fjölblreytt og ólík tungumál sem töluđ eru í Evrópu. Veggspjald sem sýnir "góđan dag" á mörgum tungumálum má finna hér

18. september - Blái hnötturinn á pólsku!
Borgarleikhúsiđ í Gdansk í Póllandi býđur alla velkomna á sýningar á Bláa hnettinum í leikstjórn Erlings Jóhannessonar.  Sýningarnar eru á pólsku en ţćr eru hluti af verkefni sem fjármagnađ er úr EES sjóđi, veittum af Íslandi, Noregi og Lichtenstein. Sjá nánari upplýsingar á pólsku hér

9. september - Góđur málfrćđivefur  - Máliđ í mark!
Máliđ í mark er bćđi vefur og málfrćđibćkur frá Námsgagnastofnun. Fallorđahlutinn er orđinn virkur á netinu en sagnorđ og óbeygjanleg orđ eru í vinnslu.  Slóđ á vefinn: http://www1.nams.is/malid/#

25. ágúst - Spjaldtölvur sem hjálpartćki fyrir erlenda nemendur
Ég minni á ýmis forrit sem geta komiđ sér vel fyrir nemendur til ađ ţýđa einstök orđ og setningar úr móđurmáli og á íslensku eđa öfugt. Ég veit um tvö smáforrit, I translate og Bitsboard, sem hafa reynst kennurum vel og svo má ekki gleyma ađ nota Snara.is sem skólarnir á Akureyri eru tengdir. Ţar eru t.d. pólskar orđabćkur sem gott er ađ nota.

22. ágúst - Ýmislegt bćtist viđ...
Ţessa dagana bćtist ýmislegt smálegt viđ hinar ýmsu síđur vefsins, t.d. ný skjöl undir tungumálaflipana hér til hćgri. Minni ykkar á ađ hafa endilega samband viđ mig ef ţađ er eitthvađ sem ţiđ sakniđ og viljiđ fá inn á vefinn.
helgah@akureyri.is

12. ágúst - Nýtt skólaár ađ hefjast
Nú er kominn tími til ađ bretta upp ermar og heilsa nýju skólaári eftir gott sumar. Ég mun hafa samband viđ skólana nćstu daga vegna erlendra nemenda en hvet ykkur líka til ađ hafa samband viđ mig til skrafs og ráđagerđa. Fyrsta fréttabréf skólaársins 2014 - 2015 hefur nú veriđ sent til alls starfsfólks grunn - og leikskóla bćjarins. Ţađ má einnig lesa hér

9. júlí - Upplýsingar um leikskóla Akureyrarbćjar á ensku og pólsku
Ţó ađ efni ţessa vefs sé ađ mestu hugsađ fyrir grunnskólakennara, nemendur ţeirra og foreldra hef ég nú sett hlekkinn Leikskólar hér til vinstri en ţar eru komnar ýmsar upplýsingar um starfsemi leikskóla bćjarins, bćđi á pólsku og ensku.

18. júní - Skýrsla um vetrarstarfiđ
Ég hef tekiđ saman helstu ţćtti í starfi mínu í vetur og sett saman í litla skýrslu um skólaáriđ 2013 - 2014.
Hana má lesa hér

10. júní - Markvisst námsmat fyrir nemendur međ íslensku sem annađ tungumál
Ruth Magnúsdóttir vann verkefni um námsmat áriđ 2002 sem var styrkt af Ţróunarsjóđi grunnskóla Reykjavíkur og Endurmenntunarsjóđi KÍ. Verkefni Ruthar er nú komiđ inn á Tungumálatorgiđ og ég hef sett slóđ ţangađ undir flipann um námsmat.

20. maí - Endurbćtt stöđumat
Hef bćtt einum ţćtti inn í stöđumatiđ. Ţađ eru sagnir sem tengjast athöfnum daglegs lífs, bćđi heima og í skólanum. Endurnýjuđ útgáfa er komin hér inn á vefinn.

15. maí - Nýtt fréttabréf
Nú ţegar skólaáriđ fer ađ styttast í annan endann lítur síđasta fréttabréf vetrarins dagsins ljós. Ţađ má lesa hér

7. maí - Stöđumat í íslensku
Ég hef veriđ ađ útbúa stöđumat í íslensku fyrir erlenda nemendur sem eru ađeins ađ ná grunnfćrni í málinu. Ţegar matiđ er skođađ er ţađ í ţremur ţáttum: fremst eru skráningarblöđ sem kennari getur skráđ inn á niđurstöđur, í hluta tvö eru viđmiđ um ţá ţćtti sem liggja til grundvallar matinu og síđasti hlutinn er fylgiskjöl sem kennarar geta notađ ţegar ţeir leggja matiđ fyrir. Viđ fyrirlögn  er líka gott ađ vera međ önnur gögn viđ höndina, t.d. lítil stafaspjöld Námsgagnastofnunar, kortabók, pennaveski o.fl. sem bent er á. Ţađ eykur fjölbreytni í vinnu nemenda ađ vera ekki ađeins međ blöđ í ţessari vinnu. Einnig er hćgt ađ leggja matiđ fyrir munnlega og sníđa ađ fćrni hvers nemanda.
Matiđ má skođa hér

30. apríl - Orđalistar fyrir leik- og grunnskóla
Á vef Reykjavíkurborgar eru orđalistar á mörgum tungumálum sem eru sérstaklega hugsađir fyrir samskipti foreldra og starfsfólks leik- og grunnskóla. Slóđin er: http://reykjavik.is/ordalistar-og-fleira-hagnytt

11. apríl -  Omne vivum ex ovo!
Orđtakiđ "Omne vivum ex ovo" - merkir  "Allt líf kemur úr eggi"  og sú hugmynd ađ veröldin hafi orđiđ til úr risavöxnu eggi  ţekktist víđa til forna, m.a. í Egyptalandi, Grikklandi, Kína, Japan og víđar. Keltar fögnuđu vorjafndćgri međ ţví ađ gefa hver öđrum rauđmáluđ egg og hiđ sama gerđu Persar.
     Eggiđ er oft taliđ vera tákn hinnar lokuđu grafar Krists og ţegar ţađ er brotiđ er ţađ tákn upprisunnar á páskadag. Áđur var algengast ađ mála egg rauđ en sá litur var tákn fórnarinnar.
      Í dag eru kristnar ţjóđir austur Evrópu fremstar allra viđ ađ mála og skreyta egg  (pysanky)
og Úkrainumenn ţekktastir ţeirra (http://www.visindavefur.is/svar.php?id=4856).

10. apríl - Uppfćrđur túlkalisti
Nýjasti túlkalisti Alţjóđastofu er kominn undir flipann "Túlkalisti" hér til vinstri.

28. mars - Nýtt fréttabréf
Fréttabréf marsmánađar hefur nú veriđ sent til allra leik- og grunnskólakennara bćjarins. Ţađ er stutt og laggott en ég vona ađ ţiđ gefiđ ykkur tíma til ađ skođa ţćr slóđir sem ţar er bent á en ţar má finna margar leiđir sem geta komiđ sér vel í námi og kennslu. Fréttabréfiđ má lesa hér

27. mars - Bćklingur um ADHD á pólsku
ADHD samtökin hafa látiđ ţýđa bćklinginn Hvađ er ADHD? á pólsku en ţar er ađ finna grunnupplýsingar um ADHD. Slóđ á vefsíđu ADHD samtakanna ţar sem bćklingurinn er á rafrćnu formi er komin hér undir pólska hlekkinn til hćgri.

19. mars - Ađ nota gogg í vinnu međ málörvun og tjáningu
Á námskeiđum okkar Önnu Guđrúnar Júlíusdóttur um samrćđu til náms í febrúar var bent á ýmsar leiđir í vinnu međ nemendum. Anna Guđrún kom m.a. međ hugmynd um ađ nota gamla, góđa gogginn í vinnu međ nemendum. Ég hef nú prófađ ađ útfćra ţessa hugmynd og búa til nokkur verkefni. Ţau má nú skođa hér

7. mars - Bćklingar um málţroska, mál- og lesskilning
Hjá skóla- og frístundasviđi Reykjavíkurborgar eru komnir út bćklingar ţar sem fjallađ er um leiđir til ađ örva málţroska og mál- og lesskilning barna fra fćđingu og til 12 ára aldurs. Bćklingarnir bera yfirskriftina Sameiginleg ábyrgđ og miđa ađ ţví ađ efla gott samstarf á milli foreldra og skóla.
     Bćklingarnir eru unnir í samstarfi viđ Árósaborg og ţeir eru til á ýmsum tungumálum, s.s. arabísku, dönsku, ensku, kúrdísku, pólsku, sómölsku, tyrknesku og víetnömsku. Ég er búin ađ setja  hlekki beint á pólsku bćklingana undir pólska hlekkinn hér til hćgri en á heimasíđu Árósa er hćgt ađ nálgast bćklingana á framantöldum tungumálum.
slóđin er:
http://www.aarhus.dk/da/borger/familie-boern-og-unge/Pasning/Dit-barns-sprog-og-laesning/Pjecer-til-foraeldre.aspx

26. febrúar - Byrjendalćsi á ţýsku
Upplýsingar um Byrjendalćsi hafa nú veriđ ţýddar á ţýsku og eru komnar undir flipann Byrjendalćsi hér til vinstri.

25. febrúar - Nýtt fréttabréf
Nú hefur starfsfólk leik-og grunnskóla fengiđ senda slóđ á fréttabréf febrúarmánađar. Ţađ má einnig lesa hér

25. febrúar - Takk fyrir góđan námskeiđsdag
Í gćr mćttu 46 kennarar á námskeiđíđ í Brekkuskóla. Viđ Anna Guđrún ţökkum ţeim fyrir komuna og vonum ađ ţeir hafi haft eitthvert gagn og gaman af.

21. febrúar  - Námskeiđ á mánudaginn
Minni ţá sem hafa skráđ sig á námskeiđiđ um hugtakaskilning og samrćđu til náms á ađ ţađ verđur haldiđ í sal Brekkuskóla mánudaginn 24. febrúar og stendur frá kl. 13:30 - 17:00.

18. febrúar - Alţjóđadagur móđurmálsins er 21. febrúar
Alţjóđadagur móđurmálsins er 21. febrúar. Ţađ er mikilvćgt ađ kennarar og foreldrar vinni saman ađ ţví ađ styđja viđ móđurmál erlendra nemenda og hvetji til lestrar á móđurmáli. Hér međ fylgir veggspjald sem var unniđ á Höfn í Hornafirđi og hefur nú veriđ ţýtt á nokkur tungumál í samstarfi viđ Borgarbókasafniđ. Um ađ gera ađ prenta ţađ út og hafa sýnilegt, bćđi nemendum og starfsfólki. Sjá veggspjald  
     Í tilefni alţjóđadags móđurmálsins, 21. febrúar, verđur hrint af stađ leik sem gengur út á ađ leita uppi ţau móđurmál sem eru töluđ í skólum víđs vegar um landiđ og kanna hve miklum tungumálaforđa skólar búa yfir. Á heimasvćđinu  www.tungumalatorg.is/ eru nemendur einstakra bekkja og skóla hvattir til ađ skrá öll móđurmál sín. Ţannig fást upplýsingar um tungumálaforđa hvers skóla á landinu. Ţeir skólar sem búa yfir miklum tungumálaforđa fá sérstaka viđurkenningu.

17. febrúar - Námskeiđsskráning
Búiđ er ađ loka fyrir rafrćna skráningu á námskeiđiđ í Brekkuskóla ţann 24. febrúar.

3. febrúar - Námskeiđ um orđaforđa og hugtakaskilning
Mig langar til ađ benda ykkur á námskeiđ Ísbrúar um skólaorđaforđa og samrćđu til náms sem er á dagskrá mánudaginn 24. febrúar n.k. frá kl. 13:30 - 17:00 í Brekkuskóla, ţátttakendum ađ kostnađarlausu.
     Kennari, ásamt mér, er Anna Guđrún Júlíusdóttir, kennari viđ móttökudeild Álfhólsskóla í Kópavogi.  Viđfangsefni námskeiđsins er ađ benda á leiđir fyrir kennara til ađ auka orđaforđa erlendra nemenda, efla hugtakaskilning og prufa nokkrar leiđir sem gćtu nýst vel.
     Reyndar held ég ađ námskeiđiđ nýtist ekki ađeins kennurum sem eru ađ hugsa um erlenda nemendur, heldur öllum kennurum sem hafa venjulega, íslenska nemendur, sem ţurfa á ađstođ ađ halda, í bekknum sínum.  Ţessar ađferđir ćttu ađ henta ţeim mjög vel. Námskeiđiđ hentar í raun öllum kennurum  óháđ aldursstigi nemenda ţeirra - allir ćttu ađ geta lagađ verkefni og hugmyndir ađ sinni kennslu.
     Flestir kennarar kenna einhverjum erlendum nemendum og viđ ţurfum ađ huga sérstaklega ađ ţví hvernig viđ komum til móts viđ ţá í almennri bekkjarkennslu - og ekki er verra ef ađferđir og viđhorf gagnast öđrum nemendum í leiđinni :-)
     Hvet ykkur til ađ skrá ykkur sem fyrst ef ţiđ hafiđ áhuga. Rafrćn skráning er  á ţessari slóđ: 
                               
http://tungumalatorg.is/sisl/simenntun/skolaor%C3%B0afor%C3%B0i-24-februar-a-akureyri/

30. janúar - Nýtt fréttabréf!
Nú hefur fréttabréf janúarmánađar loks litiđ dagsins ljós. Ţađ er međ svolítiđ öđru sniđi en venjulega og er nú tileinkađ Póllandi, pólskum siđum og venjum og síđast en ekki síst pólskum nemendum sem hafa flutt til Akureyrar međ fjölskyldum sínum. Fréttabréfiđ má lesa hér

13. janúar - Tjáning
Unidir flipann  Námsefni er nú komiđ safn almennra spurninga sem hćgt er ađ prenta út og plasta á spjöldum. Ţetta eru almennar spurningar sem nemendur draga úr bunka, lesa og svara. Gott til ađ örva tjáningu og ţjálfa nemendur í ađ svara spurningum sem til ţeirra er beint.

3. janúar 2014 - Gleđilegt ár og nýtt verkefni um heimaslóđir7
Ég óska ykkur gćfu og gengis á nýju ári og vona ađ skólastarf verđi skemmtilegt og öflugt áriđ 2014!

Ţegar viđ flytjum til nýrra heimkynna er nauđsynlegt ađ ţekkja helstu kennileiti á nýjum stađ. Undir flipann Námsefni er nú komiđ verkefni ţar sem á ađ para saman mynd og nafn. Myndirnar eru allar frá Akureyri og nćsta nágrenni, bćđi hús og stađir í bćnum, auk helstu örnefna í kringum bćinn.

19. desember - Gleđileg jól!
Bestu óskir um gleđilega jólahátíđ međ ţökk fyrir samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa.
Hittumst heil á nýju ári!
Wesołych Świąt i Szczęśliwego Nowego Roku !

16. desember - Bethmännchen
Smákökurnar Bethmännchen eru ţýskar jólasmákökur sem eru stolt Frankfurtarbúa. Sagan segir ađ franski bakarameistarinn Jean Jacques Gautenier hafi búiđ til uppskriftina fyrir ţýska bankastjórann Simon Moritz von Bethmann áriđ 1838. Upphaflega voru kökurnar skreyttar međ fjórum möndlum - einni fyrir hvern son bankastjórans. Eftir ađ einn sonurinn lést áriđ 1845 var fjórđa mandlan fjarlćgđ af kökunni. Eftir ţađ hafa kökurnar aldrei tekiđ breytingum og eru skreyttar međ ţremur möndlum og í Frankfurt eru ţćr penslađar međ rósavatni!
Uppskrift:
                  
500 gr marsipan (í bláum umbúđum - til bökunar)
                  
200 gr flórsykur
                 
 20 gr hveiti
                   1 eggjahvíta
                    möndlur (afhýddar)
Hrćriđ saman flórsykur og eggjahvítu og bćtiđ hveitinu viđ. Brytjiđ marsipaniđ smám saman út í og hnođiđ á hćgri stillingu. Skeriđ hverja möndlu í tvennt. Mótiđ deigiđ í litlar kúlur og setjiđ ţrjá möndluhelminga á hverja köku, ţannig ađ  ţeir myndi svolítinn topp í miđju kökunnar. Bakađ í miđjum ofni viđ 150° í 15 mínútur.
Í stađ rósavatnsins er sođiđ saman 4 msk af vatni og 4 msk af sykri  - og hćgt er ađ bragđbćta ţađ međ góđum líkjör. Ţegar kökurnar koma úr ofninum eru ţćr penslađar međ sykurblöndunni og ţá fá möndlurnar á sig fallegan glans.

13. desember - Lúsíudagurinn
Lúsíudagurinn er tileinkađur ungri stúlku frá Sikiley sem talin er hafa dáiđ píslarvćttisdauđa áriđ 304 í ofsóknum keisara gegn kristnum mönnum. Lúsíuhátíđ er hátíđ ljóssins en nafniđ Lusia er skylt latneska orđinu lux sem merkir ljós.
Meira um Lúsíu undir jólasveinahúfunni.

11. desember - Jólasýningar á rússneskum teiknimyndum
Í samvinnu viđ rússneska sendiráđiđ á Íslandi býđur Alţjóđastofa upp á jólasýningar á tveimur rússneskum teiknimyndum laugardag 14. desember og sunnudag 15. desember kl. 16:00 báđa dagana. Myndirnar eru Hnotubrjóturinn og Úlfurinn og hérinn.  Sýningarnar eru í salnum á efstu hćđ í Rósenborg. Ađgangur er ókeypis og myndirnar án tals og henta ţví öllum. Sjá auglýsingu hér

6. desember - Dagur  heilags Nikulásar
Víđa í Evrópu er heilags Nikulásar minnst í dag. Hann er verndari barna og sjófarenda og mörg börn í miđ Evrópu fá gjöf frá Nikulási í skóinn sinn í dag. Meiri upplýsingar um heilagan Nikulás eru undir jólasveinahúfunni.

27. nóvember - Nýtt fréttabréf
Nú hefur slóđ á nýtt fréttabréf veriđ sent til allra leik- og grunnskólakennara. Í ţetta sinn er fréttabréfiđ tileinkađ jólaverkefnum og öđru efni sem tilheyrir jólum og jólaundirbúningi. Ţađ má lesa hér

27. nóvember - Lestextar međ jólalegu ívafi!
Undir jólahúfuna til hćgri eru nú komnir nokkrir léttir lestextar međ verkefnum sem tengjast jólum og undirbúningi ţeirra.

18. nóvember - Jólin nálgast!
Jólasveinahúfan hér til hćgri geymir ýmis verkefni og fróđleik sem tengjast jólum. Ţar má nefna jólakveđjur á ýmsum málum, upplýsingar um íslenska og erlenda jólasiđi, ásamt fleiru.

13. nóvember - Verkefnahefti
Set hérna inn lítiđ verkefnahefti um hvernig hćgt er ađ flokka algeng orđ á ýmsan hátt og rifja ţá í leiđinni upp merkingu ţeirra, ćfa stafsetningu og skrifa stuttar setningar til ađ lesa.

8. nóvember - Pólskar teiknimyndir án tals
Í tilefni 50 ára afmćlis pólsku teiknimyndanna Bolek og Lolek verđa barnasýningar í Rósenborg (salnum á efstu hćđ), laugardag 9. november og sunnudag 10. nóvember kl. 16:00. Myndirnar eru án tals.
Ađgangur er ókeypis en sendiráđ Póllands í Reykjavík styrkir sýningarnar.

6. nóvember - Frelsi og velferđ; ađlagađur texti og ýmis verkefni
Nú er ég búin ađ ađlaga 2. kafla bókarinnar Frelsi og velferđ (samfélagsfrćđi, 9. bekkur) og laga 1. kaflann ađeins betur til. Inni í textanum eru ýmis form af hugtakakortum til ađ ađstođa nemendur viđ ađ draga ađalatriđi út úr kaflanum og dýpka skilning ţeirra á hugtökum. Minni á nauđsyn umrćđu til náms - hún kemur sér vel fyrir alla - en er erlendum nemendum nauđsynleg. Kaflarnir fara nú báđir undir flipann Námsefni en 2. kafli er einnig hér til skođunar.

30. október - Mynd - orđ og setning
Set
hér inn nokkur blöđ međ verkefnum sem auka viđ orđaforđa nemenda, tjáningu og ritun í heilum setningum.

25. október - Pólsk ţýđing
Nú er ég búin ađ fá pólska ţýđingu á textanum um Byrjendalćsi og hann kominn í safniđ, ásamt međ öđrum ţýđingum á ţessum texta, sem ég hvet kennara til ađ dreifa til foreldra yngri barna.

23. október - Um Byrjendalćsi á lettnesku
Upplýsingar um Byrjendalćsi á lettnesku eru nú komnar á sinn stađ undir flipa hér til vinstri.

22. október - Léttir lestextar og verkefni međ myndum
Set hér inn nokkra létta lestexta međ myndum sem gott er ađ rćđa um. Um ađ gera ađ nota blöđin og skrifa inn á myndirnar fleiri orđ sem viđ viljum festa í minni og búa til fleiri verkefni eftir ţví sem hentar hverjum og einum.

18. október - Nýtt fréttabréf
Slóđ ađ nýju fréttabréfi hefur veriđ send til allra grunn- og leikskólakennara. Ţađ má lesa hér

8. október- Námsmat og viđtöl
Nú ţegar líđur ađ námsmati og viđtölum í mörgum skólum, minni ég kennara á form fyrir bođun foreldrafunda á nokkrum tungumálum sem er undir flipanum  Skóli og heimili og sömuleiđis á form fyrir leiđsagnarmat undir flipanum
Námsmat.

1. október - Bćklingar um bólusetningar barna frá landlćkni
Undir flipann Skóli - heimili hér ađ ofan er nú komin slóđ á bćklinga landlćknis um bólusetningar barna á íslensku,
ensku, pólsku og tailensku. Bćklingana er einnig hćgt ađ  panta hjá landslćknisembćttinu.

26. september - Smábókaskápurinn
Smábókaskápurinn er nýr gagnvirkur vefur hjá Námsgagnastofnun. Honum er ćtlađ ađ mćta áherslum í heildstćđri
móđurmálskennslu í fyrstu bekkjum grunnskólans. Markmiđ hans er ađ ţjálfa lestur og efla lesskilning og lestraráhuga.
Léttir textar sem getur veriđ gott ađ nota međ nemendum međ íslensku sem annađ mál.

Slóđin er: http://vefir.nams.is/smabokaskapur/

25. september  - Pólskar og tékkneskar teiknimyndir
Um nćstu helgi verđa barnasýningar á pólskum og tékkneskum teiknimyndum í sýningarsal  Ungmenna-Hússins á 4. hćđ Rósenborgar. Myndirnar eru allar án tals og ţví hvorki pólsku- né tékkneskukunátta nauđsynleg til ţess ađ njóta ţeirra. Athugiđ ađ frítt verđur inn. Sýningar byrja kl. 16:00 bćđi á laugardag og sunnudag og er sýningartími 45 mínútur.
Nánari upplýsingar (einnig á pólsku og ensku) má finna á slóđinni: http://www.akureyri.is/is/ibuagatt/frettir/okeypis-barnabio
m nćstu helgi verđa barnasýningar á pólskum og tékkneskum teiknimyndaţáttum í sýningarsal Ungmenna-Hússins á 4. hćđ Rósenborgar. Myndirnar eru allar án tals og ţví hvorki pólsku- né tékkneskukunnátta nauđsynleg til ţess 24. september - Nýtt fréttabréf
Fréttabréf septembermánađar er tileinkađ fjölmenningarsamfélagi bćjarins og einnig sagt frá námsvefnum Kötlu.
Fréttabréfiđ má nálgast hér

16. september - Ađlagađ námsefni
Vđ erum sífellt ađ reyna ađ finna út hvernig nemendur okkar lćri best. Umrćđur, endurtekningar og verkefni sem krefjast ţess ađ nemendur dragi fram ađalatriđin í huga sér koma erlendum nemendum sérstaklega vel. Ég er núna ađ vinna
međ samfélagsfrćđibókina Frelsi og velferđ  og er búin ađ koma 1. kaflanum í ađgengilegra form. Nćstu kaflar koma svo smám saman en slóđin ađ 1. kaflanum er hér, ef einhverjir geta nýtt sér ţađ:  Fyrsti kafli

6. september - Bćtist í orđaforđalista
Nú og nćstu daga er ég ađ bćta inn í orđaforđalista undir tungumálunum hér til hćgri. Ţađ eru t.d. orđ yfir algengan fatnađ, íţrótta- og sundföt, nokkrar sagnir o.fl.

3. september - Efni frá Námsgagnastofnun
Á vef Námsgagnastofnunar má finna ýmislegt efni sem hentar vel til kennslu nemenda sem eru ađ byrja ađ lćra íslensku.
Sylvía á Námsgagnastofnun hefur tekiđ saman skrá yfir gagnlegt efni. Yfirlit yfir ţađ má finna hér

30. ágúst - Litháíska
Orđalistar á litháísku eru nú komnir á sinn stađ undir tungumálaflipann hér til hćgri.

23. ágúst - Ný tungumál bćtast viđ undir flipanum "Kveđjur"
Ţegar viđ fáum nýja nemendur, sem tala erlend tungumál, inn í grunnskólana okkar reynum viđ ađ gera tungumál ţeirra sýnileg á einhvern hátt. Núna hef ég bćtt viđ kveđjum á grćnlensku og litháísku sem gaman er ađ skođa - og ekki síđur ađ spreyta sig á framburđinum!

20. ágúst - Nýtt fréttabréf
Slóđ ađ fyrsta fréttabréfi ţessa skólaárs hefur nú veriđ sent starfsfólki í öllum grunn- og leikskólum Akureyrarbćjar. Ţađ má einnig lesa
hér.

14. ágúst - Fögnum nýju skólaári!
Nú er starfsfólk skólanna ađ koma til starfa eftir sumarfrí og ţá er í mörg horn ađ líta. Síđustu daga hef ég veriđ ađ ganga frá litlu kveri ţar sem ég hef tekiđ saman ýmsar leiđir til hjálpa nemendum viđ ađ tileinka sér orđaforđa námsgreina. Ţó ađ ţađ sé hugsađ fyrir nemendur međ íslensku sem annađ mál eru ţetta ađferđir sem koma öllum nemendum vel og auđvelt er ađ laga ţćr ađ ýmsum námsgreinum og ólíkum aldri.
 - Skelli ţessu kveri hér inn og vona ađ einhverjir hafi gagn af: Gćđum orđin lífi
Bestu kveđjur.
Helga.
 


 

Skóladeild Akureyrarbćjar
kennsluráđgjafi í málefnum nemenda međ íslensku sem annađ tungumál
Helga Hauksdóttir
helgah@akureyri.is
s. 460-1465

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 
Búlgarska

Eistneska

Lettneska

Litháíska

Pólska

Spćnska

Svahili

Tailenska

Ţýska

 

 

 

 

 

 

 

Erlendir